Piparkökubakstur 2005

Síđustu helgi tók Bakkastađa/Bárugötufjölskyldan sig til og bakađi piparkökur eins og vindurinn! Viđ settum upp vinnubúđir á Bakkastöđum og kepptumst viđ frá föstudagseftirmiđdegi til laugardagskvölds, nánast samfleytt!

  

Međan kökurnar bökuđust í ofninum lćrđi Hugi ađ skrifa stafinn sinn, „H“. Eins og sjá má á fyrri myndinni tókst honum einkar vel ađ fylgja fyrirmćlum móđur sinnar (strik niđur, annađ strik niđur og strik á milli!) og var óskaplega stoltur af sjálfum sér. Á síđari myndinni stendur hann yfir stílabókinni og dáist ađ handbragđinu!

Tvćr plötur komnar úr ofninum. Fjölbreytnin í formum hefur sjaldan veriđ meiri en í ár!

Framlag Einars til piparkökubaksturinn var ađ elda dýrindis kvöldverđ ofan í kökugerđameistarana ...

... nautasteik međ heimalöguđu pestói og kartöflum úr garđinum á Bakkastöđum! Mmmmmm ... !

Eldurinn logađi glatt í arninum og skapađi notalega stemmningu í ömmuhúsi.

Amma er meistari í ađ fletja deigiđ út!

María gćddi sér á ís á međan kökurnar bökuđust ...

... en bróđir hennar gluggađi í blöđin!

María var ţó liđtćk í bakstrinum eins og sannri heimasćtu sćmir.

Ţegar búiđ var ađ fletja deigiđ út, búa til kalla og kellingar og baka svo í ofninum settumst viđ niđur međ kaffibolla og spjölluđum. Eftir ţađ skelltum viđ Einar okkur heim en systkinin fengu ađ vera í vellystingum hjá ömmu til nćsta dags.

Á laugardeginum var hafist handa viđ ađ skreyta piparkökurnar. Hugi og María tóku hlutverk sitt alvarlega og smurđu litríkum glassúr á kökurnar alvarleg á svip!

Hugi kom á óvart međ öflugri ţátttöku sinni en í fyrra sýndi hann skreytingunum lítinn áhuga! Í ár kepptist hann hins vegar viđ allan liđlangann daginn ... milli ţess sem hann kíkti í dagblöđ heimilisins!

María hefur hins vegar fyrir löngu sýnt yfirburđahćfileika sína í piparkökuskreytingum og ţví kom okkur ekkert á óvart ađ hún skyldi senda frá sér hvert listaverkiđ á fćtur öđru!

Daman viđ nokkrar af sínum kökum.

Í miđjum klíđum heimsótti okkur kisukrútt ...

... sem vildi gjarnan fá ađ leika sér viđ kattardýrin á heimilinu!

Hér gefur ađ líta hluta af framleiđslu mömmunnar ţetta áriđ!

Eins og vanalega voru brjóst og rassar vinsćlt skreytingaefni!

Ţađ er alltaf jafnvinsćlt ađ halda jólin á Kanarí! Ţessi er búin ađ vera í löngu fríi ţar og hefur tekiđ hressilegan lit!

Fuglaflensan kemur til landsins!

Hvor haldiđ ţiđ ađ sé góđi tvíburinn og hvor vondi?!

Jólalegur skúrkur.

Og ţađ er fátt jólalegra en villigeltir!

Og svo voru víst einhverjar alvöru jólalegar piparkökur inni á milli!

Maríu kökur voru alveg glćsilegar. Hér má sjá foreldra hennar!

Er ţetta engill? Er ţetta trúđur? Ţađ veit enginn nema listamađurinn sjálfur!

Ţessi finnst mér svo sćtur!

Og hér er sjálfsmynd listakonunnar!

Hér má sjá brot af afrakstri Huga. Hann var dálítiđ mikiđ fyrir ađ velja sér bara einn lit og halda sig viđ hann góđa stund en eftir ţví sem leiđ á daginn gerđist hann sífellt djarfari í litavali!

Elli mćtti seint og um síđir og náđi ađ skreyta nokkrar góđar međ okkur.

Hann gerđi m.a. ţennan dónalega flassara-engil!

Ţessi var líka flottur hjá honum!

Og Elli gerđi líka ţessa ótrúlega nákvćmu eftirmynd af kraftajötninum O.D. Wilson sem er mörgum í fersku minni!

Sjálf stóđ ég fyrir nýju ţema ţetta áriđ: Jól um víđa veröld! Hérna fagnar Boris Rostokovitsj jólunum í Rússlandi ...

... og Nao Gong í Kína. Ég sé ađ ég hef alveg gleymt ađ taka mynd af Lord Ashcroft í Englandi og Wilmu Jones frá New Orleans!

Hinn alíslenski Jói Fel er hins vegar tákngervingur jólahátíđarinnar hér á Fróni.

Einmitt ţegar ég var viđ ţađ ađ leggja lokahönd á ţessa Unnar Birnu piparköku bárust ţćr fregnir upp á Bakkastađi ađ hún hefđi skömmu áđur veriđ kjörin Miss World. Ég smellit ţví kórónunni á hana til ađ fanga tíđarandann enn betur!

Ađ sjálfsögđu var svo ein Einars-kaka en hann var reyndar fjarri góđu gamni ţegar glassúrmótiđ fór fram. Međan viđ skreyttum og lituđum var hann í góđu stuđi á Kleppi ... eins og sjá má á piparkökunni!

Hugi sćti virđir kökurnar fyrir sér í lok dags.

María sćta var líka ánćgđ međ ţetta allt saman.

En Bakkastađamćđginin voru bara skrýtin!!!

 

Piparkökur ársins 2004

Piparkökur ársins 2003