Ţegar piparkökur bakast

Ţađ er árleg hefđ hjá okkur ađ baka piparkökur međ ömmu á Bakkastöđum. Laugardaginn 11. desember var ţví hafist handa! María og Hugi tóku fullan ţátt í kökugerđinni enda bakaradrengir miklir!

Hugi var klár í slaginn međ svuntu og allt!

María mundar formin!

Og á međan á öllu ţessu stóđ skrifuđu ritgerđirnar mínar sig sjálfar! Alveg ótrúleg tćki ţessar fartölvur!

„Svo fletur ţú út deigiđ á pönnuna ... svona já ... svona!“

Viđ vorum í fćđi ađ Bakkastöđum ţessa helgina enda kokkur heimilisins á kafi í vinnu.

Og undir kvöld voru tilbúnar ţessar líka fínu kökur. Enginn tími gafst hins vegar til ađ skreyta ţćr ţann daginn ...

... og ţví var brunađ aftur á Bakkastađi á sunnudeginum og marglitum glassúr smurt á hverja köku. Bakaradrengirnir og Hérastubbur bakari sjást hér önnum kafnir!

María stóđ sig fádćma vel í skreytingunum og eftir hana liggja fjölmörg listaverk. Hún vann baki brotnu í marga klukkutíma af slíkri eljusemi ađ móđirin átti ekki til orđ. Ljóst er ađ ţetta hefur daman í beinan kvenlegg enda mamma hennar, amma og langamma allar miklir piparkökubakarar!

Eftir Huga liggur hins vegar u.ţ.b. ein kaka! Ţetta hefur hann augljóslega í beinan karllegg enda lćtur Einar sig yfirleitt vanta á ţessar miklu baksturs- og skreytisamkomur! Hann fćr kannski bara ađ vera međ pabba sínum í vinnunni ađ ári?

Amma á Bakkastöđum var ađ sjálfsögđu kappsfull í skreytingunum enda eru ţćr teknar mjög alvarlega á ţessum bćnum.

María og Hugi fengu jólasveinahúfur sem vöktu mikla lukku!

Nokkrar kökur tilbúnar ...

... og fer sífellt fjölgandi.

Nokkrir glađlegir snjókallar!

Kisubörnin kátu.

María stóđ sig ekki lítiđ vel og hér má sjá örlítiđ brot af glćsilegum afrakstri hennar.

Eins og einhverjir vita ţá hefur skapast sterk hefđ fyrir jađarskreytingum innan fjölskyldunnar okkar! Sívinsćlt ţema piparkökuskreytinga er t.d. Jól á Kanarí. Ţetta er veruleiki sem margir Íslendingar ţekkja og jafnstór hluti af hátíđahaldinu hjá sumum og Oslóartréđ á Austurvelli. Hingađ til hafa slíkar ferđir ţó gjarnan veriđ flokkađar sem lágmenning en viđ höfum tekiđ ţađ upp á okkar arma ađ flytja Kanaríferđirnar inn ađ miđju menningarinnar međ ţví ađ heiđra ţćr međ einstökum piparkökuskreytingum! Takiđ sérstaklega eftir naglalakkinu hjá ţessari dömu!

Sérstakt afbrigđi af Jón á Kanarí-ţemanu er Nektarnýlenduţemađ sem einnig er vinsćlt frá ári til árs. Hér er slík skreyting í penari kantinum enda glćsilegur hárvöxtur látinn hylja viđkvćmustu stađi! Viđ erum ţó sjaldnast svo tepurleg! Ţađ er kannski rétt ađ taka ţađ fram ađ upphaflega stóđ til ađ ţessi kaka vćri Bangsímon og sú ađ ofan Grislingur vinur hans!

Yfir hverju skyldi ţessi John Holmes vera svona kátur?!

Krókódíll ađ bíta grandalausan kokk ... ţessir falla í Freestyle-flokkinn. (Báđir eru gerđir úr snjóakallamótum ... reyndar svindlađi ég smá međ krókódílinn og braut pínulítiđ stykki af honum svo dćmiđ gengi upp ... ţađ er samt eiginlega alveg bannađ!)

Á hverju ári verđur ađ gera a.m.k. eitt sett af Ólafi og Dorrit. Reyndar misheppnađist Óli greyiđ eitthvađ ađeins í framleiđslu en viđ getum bara sagt ađ ţađ hafi stór fluga sest á nefiđ á honum!

Í ár kom America's Next Top Model ţemađ sterkt inn. Shandi er önnur frá vinstri ... ţetta er áđur en hún hélt fram hjá kćrastanum og ţess vegna er hún svona glöđ!

  

Annađ nýtt ţema var Jólalínan frá Victoria's Secret. Međ stórauknum Ameríkuferđum Íslendinga sem leita upp ódýran varning í vestri skömmu fyrir jól, er rétt ađ halda á lofti eitthvađ af ţeirri vöru sem hvađ vinsćlast er ađ draga upp úr töskunum eftir slíkar reisur.

Ţessi er ekki alveg nógu politacally correct en fćr samt ađ fljóta međ til heiđurs bókmenntaverkum á borđ viđ Litla svarta Sambó og Tinna í Kongó.

Soul-band međ afrógreiđslu (ţeir eru til margs nýtilegir snjókallarnir!).

Nýtt inn á lista ţetta áriđ var ţemađ Jól á Mars. Ţađ gerđi sér ekki lítiđ fyrir og skaust beint í efasta sćtiđ ţó viđ séum hér ađ tala um algjörar jađarskreytingar enda efniđ komiđ vel út fyrir mannheima.

Ţetta ţema naut gífurlegra vinsćlda enda engin ástćđa til ađ gera lítiđ úr jólahaldi ţeirra Marsbúa.

Svona til ađ enda ţetta á jákvćđu nótunum kemur hér ein ástarpiparkaka. Af einhverjum ástćđum getur Einar aldrei veriđ međ í piparkökuskreytingunum. Honum til heiđurs skreyti ég ţví ćvinlega einn stóran og veglegan piparkökukall. Hér er horft í öll smáatriđi og m.a.s. má sjá glitta í nýja palminn hans Einars upp úr vasanum. Reyndar er ákveđin fölsun í gangi varđandi bringuhárin ... ţetta er bara óskhyggja í mér! Sumir kjósa kannski ađ tileinka elskhuganum lög eđa jafnvel heilu plöturnar en hjá mér er piparkakan tákn um eilífa ást ... Einar, ég elska ţig!

 

Piparkökubakstur síđasta árs