Vorsannanir

Mál 1374/2007, voriđ gegn Guđrúnu Láru Pétursdóttur. Stefnda hefur neitađ ađ trúa ţví ađ voriđ sé komiđ. Sćkjandi hefur međal annars lagt fram eftirfarandi sönnunargögn máli sínu til stuđnings:

Ţann 11. mars drifu Konsulentsystkinin sig út í garđ til ađ njóta vorsins. Í fyrsta skipti í marga mánuđi ţurfti ekki ađ dúđa í útigalla eđa úlpur, flíspeysurnar voru látnar nćgja og svo pollabuxur enda snjórinn óđum ađ bráđna og allt fremur blautt.

Laugardagsnammiđ var tekiđ međ út í rólur og hér sést María međ aldeilis fyndiđ tanngómagrín!

Ţótt enn hafi snjóskaflar prýtt tún og götur voru tré og runnar ţegar farin ađ skarta bústnum brumknöppum.

María nýtur ţess ađ finna bjarta vorsólina verma kinnarnar. Eins og glöggt sést á ţessari mynd var snjórinn heldur betur á undanhaldi.

Ţann 15. mars fundust ţessir dásamlegu vorlaukar í blóma undir suđurveggnum!

Ótrúlega lítil og fíngerđ blóm en óumdeilt merki um vorkomuna!

Litlar dásemdir í vorsólinni.

   

María var heima ţennan dag enda enn ađ jafna sig eftir streptókokkasýkingu. Ţar sem hún var á batavegi fékk hún ađ fara ađeins út í garđ og hér sést hún rannsaka plómutréđ gaumgćfilega í von um ađ finna ţar frekari ummerki vorsins!

Önnur lítil dásemd í vorsólinni!

Ţađ hlýtur ađ vera öllum ljóst af svona myndum ađ voriđ ER komiđ!!!