Skanr

Sumarfri okkar Skni var hreint t sagt dsamlegt! Heil vika orlofsb snska lknaflagsins, sjb, strandhangs, Kaupmannahfn, sterlen, Ystad ... er hgt a mynda sr eitthva skemmtilegra? Vi hr Konsulentvgen teljum ekki!

28. jl 2012

Heiman fr okkur og til Skanr eru um 750 klmetrar svo vi urftum a stoppa nokkrum sinnum leiinni. Hr erum vi Jnkping sem er stur br sem stendur fallega vi syri enda stuvatnsins Vttern.

Jnkping keyptum vi okkur slush, nammi og kaffi! Hva sem er til a halda orkunni uppi og stemmningunni (og blnum!) gangandi!

Feralagi gekk alveg me lkindum vel og um sexleyti vorum vi komin til Skanr essa lka fnu b fallegu gmlu hsi. Vi byrjuum a kveikja sjnvarpinu v a voru j lympuleikar gangi!

g tk afskaplega far myndir essari fnu b en hr sst alla vega borstofan, teki r eldhsinu og vinstri hnd er sfahorni sem sst hr a ofan.

Baldur Tumi hafi ltinn huga sundi og dfingum en eim mun meiri tsninu t um gluggana. etta var hans upphaldsstaur essa viku sem vi dvldum hsinu og hann sat ar kvlds og morgna, hej-ai flki sem gekk fram hj og bei spenntur eftir a a kmi bll (sem gerist sjaldan v brinn er ltill og vi tjari hans).

Gluggaggir.

bin var gmlu hsi me sgu langt aftur aldir og me svona lka fallegu porti/gari bak vi. Mara og Baldur Tumi gera sig klr fyrstu kynnisferina um Skanr.

essi var srstaklega tekin fyrir Sollu systur!

Skanr er fallegur br, ar er hvert litla lgreista hsi ftur ru, llum vel vi haldi enda virist kosta einhvern sm pening a eiga hs svona dsamlegum sta - a minnsta kosti ef eitthva er a marka glsibifreiarnar sem stu rum mefram gtunum. Vi skmmuumst okkar pnulti fyrir sktuga, beyglaa, eldgamla blinn okkar svona samhenginu.

etta er sjn sem g tti bara von a sj H. C. Andersen vintrum og Royal Copenhagen styttum!!! Gsahpur og gsahirir! N veit g v miur ekki alveg ng um essar gsir en r virast vera einkennistkn Skanr, a minnsta kostu voru alls staar gsastyttur og -sklptrar ti gluggum og gsavivrunarskilti va. Vi erum auvita lka svipuum slum og hann Nilli Hlmgeirs egar hann steig bak gsinni og upphf sna miklu vintrafr. En essar gsir virtust alla vega tilheyra gistiheimili staarins og vera fi ar og ekki anna hgta segja en a r hafi sett sinn svip bjarlfi.

Dsamleg sjn.

29. jl 2012

a var skja egar vi vknuum fyrsta morguninn Skanr en vi ltum a ekki aftra okkur fr v a taka okkur gngufer niur strndina.

ar var dsamlegt rtt fyrir slarleysi og krakkarnir nutu ess a vaa berftt t sj.

Mefram allri strandlengjunni eru svona krttlegir og litrkir strandkofar eins og sjst arna bak vi hann Huga.

Baldur Tumi var strax mun sttari vi strndina en egar vi vorum Gotlandi fyrir tveimur rum en skrai hann nnast hvert sinn sem hann s sj ea snerti sand!

Eyrarsundsbrin blasti vi fr strndinni. Eru i ekki rugglega ll a horfa snsk-dnsku ttina sem eru nefndir eftir essari br og mr skilst a Rkissjnvarpi s a sna um essar mundir? etta eru frbrir ttir sem hldu okkur Einari fngnum sasta haust.

Vi Einar enn hugfangin af brnni - og strndinni, sjnum, sandinum, btunum hfninni, litlu strandkofunum ... bara llu!

Stra stelpan mn.

Brurnir rtuu sandinum ...

... og u saman t sj.

  

Glaur ltill maur.

Svo urfti pabbi a bursta sandinn af ftunum ur en hann klddi sokka og sk.

dag, einum og hlfum mnui eftir a vi frum essa gu fer, er Baldur Tumi enn a tala um hva a var gaman a standa strum steinum strndinni!

Brur enn strri steini.

Systkinin ll.

egar g sagi a glsibifreiarnar hefu stai rum eftir gtum Skanr var g ekkert a kja! ennan sum vi hinu ofur hversdagslega blasti hfninni.

Mr skilst lka a konungsfjlskyldan leggi stundum snekkjum snum og sktum hr hfninni Skanr sumrin. au voru fjarri gu gamni lympuleikunum London mean vi vorum stanum.

Kr beit vi strndina!

Strandkofarnir litrku sjst arna bakgrunni.

Vi boruum brunch Hotel Spelabcken sem er afskaplega fallegt lti htel, anna af tveimur Skanr.

Um kvldi keyrum vi Ystad sem er ltill br dlti austar Skni. Ystad er frgastur fyrir a vera heimabr lgreglumannsins Kurt Wallander sem lesa m um bkum Henning Mankell. Brinn er mia vi seru fullur af ramoringjum, hryjuverkamnnum og skptum en vi sluppum meidd inn pizzeriu mibnum.

Baldur Tumi var alls hrddur og brosti snu blasta.

v miur stoppuum vi of stutt Ystad til a upplifa binn almennilega og ar a auki var allt loka egar vi komum svo mr finnst vi enn eiga inni almennilega Ystadfer. En gamli brinn er fallegur og ar st allt blma egar vi gengum um rngar gturnar.

Eins og sj m!

Hvert sem vi komum Skni stu stokkrsir llum regnbogans litum blma.

essari mynd er eins og Mara s stdd allt annarri borg brautarpalli 9 3/4!!!

Er etta ekki undursamlega fallegt?

Hver arf a fara til Suur-Evrpu egar hann hefur svona heimalandinu?

30. jl 2012

Daginn eftir skein slin yfir Skanr og vi drifum okkur snemma t, gengum fram hj blmstrandi stokkrsum mefram gtunum og niur strnd.

Fjlskyldan og pstmaur hjli.

g gti alveg hugsa mr a ba essu litla bla hsi.

Vi vorum ll smasamlega kldd leiinni strndina en a var tluvert algengt a sj flk hjla fram og til baka basloppum! Mig langar ekkert meira en a ba annig sumrin a maur geti byrja alla daga sm sundsprett sjnum/stuvatninu/nni.

Gsaflokkurinn var snum sta ngrenni vi Gstgifvaregrden. essi sem svaf me gogginn svona ofan jrina var ofurkrttleg! Gsirnar komust ekki efsta sti yfir skemmtileg dr sem vi sum essari fer. ann titil hltur ltill bolabtur me snu sem vi mttum leiinni strndina! J, j, hann var bara a rlta bandi me eiganda snum og me duddu munninum! v miur gafst ekki fri a mynda hann en ar hefi svo sannarlega veri verugt myndefni!

Hugi keyrir kerruna og strndin er framundan me hvtum sandi og kristaltrum sj.

a er ftt sem toppar etta!

ar sem a var mi vika og helsti sumarleyfistminn afstainn var fmennt strndinni ennan dag tt veri vri dsamlegt, hitastigi alveg fullkom og sjrinn hlr.

g held svooo miki upp essa mynd!

Brurnir undu sr vi a rta sandinum milli ess sem Hugi stakk sr sjinn og Baldur Tumi horfi fullur adunar r flarmlinu.

Einar rlti bina og keypti hdegismat fyrir okkkur a bora strndinni. Bin Skanr var annars alveg frbr og seldi meal annars trlega gott srdeigsbaguette sem vi dfum rjmaost og boruum me bestu lyst vi frumstar astur. Krakkarnir elskuu a!

Einar var sm Lost stemmningu strndinni ar sem hann komst a v a stuttbuxurnar hans voru of var svo hann rakti eina skreim r sknum snum og hntt sem belti mitti.

Hamingjusamur ltill strkur sla dags strndinni.

lei heim rkumst vi enn gsahpinn.

  

Hugi tlai a heilsa upp r en var hrakinn burt af forystugsinni okkur llum til mikillar skemmtunar!

31. jl 2012

Nsta degi eyddum vi lka strndinni en g kva a gefa myndavlinni fr a skipti. tt maur geti aldrei tt of miki af myndum af glum brnum me heiblan himin og tran sj bakgrunni taldi g htt a njta alls essa me berum augum og n ess a urfa a stressa mig v hvort a hefi fari sandur inn linsuna svona eitt skipti! Um kvldi slgum vi hins vegar upp tapasveislu me msum krsingum r binni gu og einni af litlu fiskbunum vi hfnina. Brnin voru litastteringu en a var alveg vart!

Gott brau, ostar, salami (mig dreymir enn um chili salami-i arna vinstra meginn), rkjur og aioli var meal ess sem boi var upp . etta var svona kvld sem maur vildi a maur hefi geta tappa brsa til a f sr sopa af af og til yfir allan veturinn.

1. gst 2012

Nsta dag hldum vi yfir brnna til Kaupmannahafnar. Vi byrjuum a finna Royal Copenhagen outlet hvar g missti nnast viti af fegur og framboi. kva eftir langa mu a taka me mr heim eina Mussel Mega salatskl og stra knnu sem gleja mig segjanlega hr heima Konsulentvgen. Eftir au gu kaup hldum vi inn binn og enduum hamborgarastanum Sporvagninum vi Grbrratorg.

Stri strkurinn minn ...

... og s litli (og sktugi!).

Hugi hrpri.

Hugi tk essa fnu mynd af okkur foreldrunum.

Og Mara tk essa af bum brrum snum ...

... og essa af mn.

Eftir ga hamborgara og steikta kartflubta (sem eiga heima sgubkum!) hldum vi fram bjarferinni.

Hr erum vi fyrir utan stru Royal Copenhagen bina Strikinu hvar g fll nnast yfirli yfir musseli anna skipti ennan dag! v miur lei dagurinn allt of hratt og vi num aldrei a fara antkbarntinn minn ga svo g arf helst a komast sem fyrst aftur til Kaupmannahafnar!

Vi komum vi rl ar sem Baldur Tumi var ekki nrri eins glaur og kunnuga barni myndinni!

dtabinni Illums voru allir glair, srstaklega Hugi sem hreifst mjg af essum Hulk bning!

2. gst 2012

Baldur Tumi snum upphaldssta nttftum rla morguns.

ennan dag kvum vi a keyra um sterlen sem er eitt rmaasta svi Skni - j og Svj allri! ar kvum vi a heimskja sgufrgt kaffihs lengst ti sveit, eins fjarri alfaralei og hgt var a hugsa sr. ar rtt hj rann falleg og sl og 30 hita var freistandi a stkkva arna t og svamla kldu vatninu skugga trjnna.

Vi ltum a ekki eftir okkur heldur hldum fram ttina a Alunbruket kaffestuga!

Kaffestugan hefur veri rekin essum sta fr 1930 en hsi er fr 18. ld! Kaffestugan er ekki bara frg fyrir heimabaka bakkelsi heldur dsamlega fallegan gar.

Hr m sj allt a sem einkennir tpsk sknsk hs, krossvirki veggjunum og etta lgreista langa form sem heiti svona hsa er dregi af, Sknelngor.

a er reianlega afskaplega notalegt a sitja arna inni og drekka kaffi veturna ...

... en ar sem a var sumar og sl kvum vi a setjast undir eplatrn bakgarinum.

Einar rndi girnilegan matseilinn ...

... mean Mara stundai undarlegt fingrajga.

Allar myndir vera sjlfkrafa fallegar essu dsamlega umhverfi ... og svo getur auvita ftt klikka egar fyrirsturnar eru svona star!

Hugi kominn me matseilinn og Baldur Tumi hendist um arna bak vi ...

... og heilsar upp hund nsta bori.

Sprelligosi.

a gerist eitthva strkostlegt egar maur er svona fallegu og rlegu umhverfi - a er bara eins og allt sem maur annars hafi hyggjur af veri svo agnarsmtt og merkilegt og hfui fyllist stainn af fuglasng og flugnasui.

Baldur Tumi kom auga bl sem honum leist og arna lengst burtu er g a vira fyrir mr afleggjarana sem hgt var a kaupa ef mann langar a rkta sinn eigin paradsargar.

Baldur Tumi og bllinn.

Og svo komu veitingarnar! Raua jaraberjasafti, kfltti dkurinn og grna grasi - etta var allt svo fallegt!

Mitt brau var me hrskinku, brie og paprikumarmelai! Allt sem boi er upp Alunbrukets kaffestuga er heimabaka og eftir v gott.

eftirrt fkk g syndsamlega ga rabarbarakku sem g vildi a g tti uppskriftina a.

Mosavaxi ak og blm tni.

tt maur s ltill langar mann samt a geta prla upp h tr eins og stru systkinin.

hva g elska essa mynd! Einar tk hana vart egar hann var eitthva a fikta stillingunum myndavlinni og etta er algjrlega upphaldsmyndin mn fr essum annars frbra degi. Litirnir, stemmningin, formi ... g kemst ekki yfir hva hn er fullkomin!

Baldur Tumi fir jafnvgisgngu.

Einar virir afleggjarasluna fyrir sr.

g hefi n veri til a taka svona fallegt me mr heim!

a var lka hgt a sitja garinum fyrir framan hsi. Annars kom mr vart hva a var miki af flki arna sama tma og vi, rtt fyrir a etta vri miri viku og kaffihsi, eins og ur sagi, stasett leeeengst ti skgi.

Stokkrsir og anna strkostlegt.

Rs og fluga.

Eitthva fallegt sem g veit ekki hva heitir.

Riddarasporann ber vi hlmaki.

Stokkrs, gluggi, tiljs og lampi inni.

Haustanemnur.

g held a etta s sasta blmamyndin bili - g vona a i hafi stai etta af ykkur!

Vibnir, tilbnir ... n! Baldur Tumi var auvita inspreraur af lympuleikunum!

Nsta stopp var Simrishamn en vorum vi orin svolti reytt og g htti eiginlega alveg a taka myndir.

Hr er falleg skta og Borgundarhlmsferjan ... en svo frum vi aftur blinn, komumst a v a einhver Johan Svensson hafi keyrt blinn okkar og skili eftir mia me broskalli og aan hldum vi margrmaa srdeigspizzeriu lengst ti sveit sem tti ekkert laust bor handa okkur svo essi ga fer um sterlen endai eilti srum ntum!

3. gst 2012

         

Sasta heila deginum okkar Skanr eyddum vi strndinni - og myndavlin fkk aftur a fylgja me.

etta var fstudagur, veri dsamlegt og aeins fleiri strndinni en dagana undan. g elska a a s rndtt slhlf bakgrunninum essari mynd!

Mara og Hugi svamla og vinka til lands.

Vi mginin me slargrettu.

Einar langru sumarfri eftir kreis sumar heilsugslunni ... kreis!

g setti nokkrar myndir inn Facebook gegnum nja fna smann og var spur a v nokkrum dgum eftir a vi komum heim r frinu hvort vi hefum ekki veri Krt. g ver a jta a g skil ekki alveg hvers vegna maur arf a fara til surnna slstranda egar maur hefur alveg jafngar strendur svo miklu nr! g efa a Skanr gefi Krt nokku eftir!

Mara me sjblautt hr ...

... og Hugi lka.

  

Elsku bestu strkarnir mnir.

Sandkast (sem er auvita stranglega banna).

Mara teygir r sr og ntur lfsins.

Ef maur bara gti fengi eins og tvr vikur svona sta hverju ri myndi maur alveg ola hlku, ftboltamt rebro, myglu handkli leikfimipokum, kreis vinnutarnir og hva sem er.

Sandkast er ekki alveg eins banna egar a beinist ekki a neinum!

Sko, etta var ein af stunum fyrir a g sleppti myndavlinni einn stranddaginn - g enda bara me tal dsamlegar myndir sem g tmi alls ekki a sleppa en hef akkrat ekkert a segja vi!

Hr kemur ein dsamleg sera af Baldri Tuma sem lsir lfi hans strndinni hnotskurn. Hr er hann salrlegur a moka sandinum ...

... egar hann sr eitthva hreyfingu tundan sr ...

... ttar sig a a er Hugi leiinni a sjnum ...

... og reyksplar af sta ...

... til a fylgja honum eftir!

Baldur Tumi + Hugi = Snn st!

Mara ltur hvtan sand renna um lfann.

Nestisstund strndinni ...

... sem v miur er svo yfirlst a krsingarnar sjst ekki!

Vi Baldur Tumi frum aeins fyrr heim af strndinni en au hin og ttum stefnumt Spelarbcken yfir latte og vaxtasafa Vi frum lka konubir og keyptum fner - nnar tilteki fnu, fnu luktina sem var afmlisskalistanum mnum upphafi rsins.

Um kvldi var pizzukvld eins og alltaf fstudgum hj okkur.

4. gst 2012

Komi a heimfer - sem er brilegra ef maur getur byrja feralagi morgunmat garinum vi Hotel Spelarbcken.

Haustflox blma.

Reihjl og rsir.

Vi fylltum okkur vel af pnnukkum, eggjum, beikoni, kjtbollum, heimabkuu braui, jgrti, msli, frnskum hornum, vaxtasafa og KAFFI svo vi hefum nga orku fyrir lngu blferina sem vi ttum fyrir hndum.

Meira fallegt htelgarinum.

a mtti alveg samykkja a ba svona sta einhverja daga!

Og me essari mynd af Maru htelgarinum kvejum vi Skanr og lokum albminu me semingi.