Októberdagbók 2005 

Forsíđa

Um okkur

Mín síđa

Myndirnar okkar

Hafđu samband

Gestabókin okkar

 

31. október 2005

Minnarsíđustjóri gjörir kunnugt:

Nr. 1. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 17 flytur Mótettukór Hallgrímskirkju tvö Requiem, eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Gabriel Fauré. Ţetta verđa ótrúlega frábćrir tónleikar ţar sem hiđ örvćntingarfulla verk Mozarts og hin friđsćla sálumessa Faurés takast á. Ţeir sem vilja geta keypt ótakmarkađ magn af miđum á afslćtti hjá mér, 2500 krónur í stađ 3000. 

Nr. 2. Myndir af haustfagnađi Mótettukórsins eru komnar á síđuna! Athugiđ ađ myndirnar má á engan hátt túlka sem forspá fyrir frammistöđu kórsins á tónleikunum sem um getur hér ađ ofan!

Haustfagnađur Mótettukórsins 2005

Sjáumst í nóvember!

 

26. október 2005

Af hverju eru ekki allir í bókmenntafrćđi?

Á ţessari önn sit ég eitt námskeiđ svona mér til ánćgju og yndisauka. Ég óttađist ţađ mjög í lok sumars ađ ef ég ćtlađi ađ sitja ein inni ađ skrifa mastersritgerđ nćstu árin ţá myndi ég fljótlega breytast í vampýru, yrđi föl á vangann og fćri ađ ţyrsta í mannlegt blóđ af einveru. Auk ţess myndi ég sjálfsagt sofa allan daginn eins og ţćr! (Ţetta var náttúrulega áđur en mér hlotnađist skrifstofan góđa.) Ég valdi mér ţví eitt námskeiđ af handahófi ţannig ađ ég fćri a.m.k. einu sinni í viku út úr húsi og hitti annađ fólk. Og ţvílíkt námskeiđ!!!

Á ţessum tćpu tveimur mánuđum höfum viđ m.a. fengiđ heimsókn frá ţjóđţekktum leikara sem leiklas upp úr bókmenntaverkum, bókmenntahetjur hafa mćtt og sagt skemmti- og reynslusögur af einkalífi ţekktustu rithöfunda ţjóđarinnar, einum gestinum tókst á u.ţ.b. 40 mínútum ađ fá alla nemendurna til ađ trúa á tilvist skrímsla, eitt virtasta tónskáld landsins mćtti međ hljómborđ og spilađi og söng upp viđ töflu og í morgun mćtti fyrrum morgunleikfimistjóri allra landsmanna á svćđiđ og lét okkur gera Müllersćfingar á túninu milli Árnagarđs og Íţróttahússins! 

Ég engist um af samúđ ţegar ég hugsa til ţess ađ mörghundruđ nemendur Háskóla Íslands eyđa mörgum klukkutímum á dag í ađ reikna kvađratrćtur, lćra allt um lóđréttan vektor eđa leggja „lög um lögbann og dómsmál til ađ vernda heildarhagsmuni neytenda“ á minniđ. Hins vegar virđist meira borgađ fyrir slíka menntun en ađ hafa sungiđ „Í Skólavörđuholtiđ hátt“ međ lagahöfundi eđa lćrt allt um skjaldbökuskrímsliđ í Sverđavatni í Hanoi, svo sjálfsagt ţurfa ţeir ekki á minni samúđ ađ halda!

P.s. Glćnýjar myndir af Bárugötuskrímslunum

Októberbörn

 

24. október 2005

Reynsluboltar

Eftir ađ ég eignađist fullorđinsskrifstofuna geng ég á hverjum degi fram hjá afar hressandi efnalaug. Reyndar er ţađ svo sem ekki efnalaugin út af fyrir sig sem kćtir mig heldur kynningartexti í glugga hennar:

Kona međ margra ára reynslu í međferđ á viđkvćmum fatnađi!!!

Mér finnst reyndar miklu skipta ađ starfsfólk ţeirra fyrirtćkja sem ég skipti viđ hafi sem mesta reynslu, mađur er bara eitthvađ svo óvanur ţví ađ einstaka starfsmenn séu auglýstir međ ţessum hćtti! En ţađ vćri svo sem nógu skemmtilegt ef fleiri tćkju upp á ţessu. Á skilti í glugga bensínstöđvar gćti t.d. stađiđ „Milli 8 og 14, alla virka daga, er mađur í vinnu sem hefur 30 ára reynslu af ađ skipta um blöđ í rúđuţurrkum“. Í lok sjónvarpsauglýsingar frá McDonalds gćti ómţýđ rödd sagt: „Og nú hefur mađur sem var einu sinni vaktstjóri hjá McDonalds í Lillehammer gengiđ til liđs viđ veitingastađinn í Fákafeni!“ Já eđa heilsíđuauglýsingu frá Ţjóđleikhúsinu: „Edith Piaf, allra síđustu sýningar! Missiđ ekki af ţessum vinsćla söngleik sem gengiđ hefur linnulaust í á ţriđja ár! Ein leikkona sýningarinnar hitti einu sinni Kevin Costner á bar í Los Angeles!“ Já, atvinnurekendur allra landa sameinist og montiđ ykkur nú dálítiđ af starfsfólkinu ykkar!!!

P.s. Svona í anda dagsins ćtla ég rétt ađ vona ađ ţessi mikli reynslubolti hjá Efnalauginni Drífu sé sú hćst launađa á stađnum!

 

19. október 2005

Blíđkandi blóđsúthellingar

Undanfarna daga hef ég veriđ beisk, bitur og alveg öskuvond yfir vaktaálagi Einars. Í hvert sinn sem hann byrjar ađ tygja sig til á enn eina nćturvaktina sendi ég honum eitrađ augnaráđ og líklega hefur hann stundum komiđ auga á hnefana sem kreppast í titrandi reiđi. Einar, sem alltaf vill öllum vel, brá ţví á ţađ ráđ ađ reyna ađ blíđka mig međ pakka. Eins og flestir vita sem eitthvađ hafa lesiđ á ţessari síđu ţá elska ég pakka! Síđastliđinn föstudag beiđ mín sem sagt óvćnt gjöf ţegar ég kom heim en Einar var ađ sjálfsögđu farinn á vakt á spítalanum. Mikil var gleđi mín ţegar ţykk og mikil bók birtist undan gjafapappírnum og ég sá ađ eiginmađurinn hafđi haft tvö mín helstu áhugamál ađ leiđarljósi ţegar hann valdi glađninginn sem var japönsk glćpasaga. Fljótlega tóku ţó ađ renna á mig tvćr grímur. Fyrir ţađ fyrsta heitir bókin Nćturvaktin sem er náttúrulega ákaflega írónískur titill í samhenginu! Ţó tók fyrst steininn úr ţegar ég las ágrip af söguţrćđi á bókarkápu: „Ung kona, sem búsett er í úthverfi Tókíó, slysast til ţess ađ drepa eiginmann sinn í brćđiskasti ... “! 

Hvađ á mađur eiginlega ađ halda?!?

 

13. október 2005

Í flćđarmálinu.

Núna ćtti mér ekkert ađ vera ađ vanbúnađi ađ hefja klifriđ upp bókabjargiđ. Núna á ég nefninlega skrifstofu ... alvöru skrifstofu! Frá og međ síđasta mánudegi hefur Reykjavíkur Akademían veriđ svo elskuleg ađ eftirláta mér hálft herbergi, skrifborđ, bókahillur, já og Esjuútsýni, gegn vćgu gjaldi. Ég geri mér töluverđar vonir um ađ skrifstofan virki eins og haki og mannbroddar á fjallinu mikla. 

Ţó ég eigi ţessa stóru og fínu alvöru skrifstofu ţá á ég ekkert alvöru skrifstofudót! Á mánudaginn flutti ég hingađ nokkrar bćkur (ţćr taka svona eins og 1/60 af plássinu í bókahillunni), tvo tímaritakassa (galtóma) og eitt box međ nokkrum geisladiskum (tómum)! Í einni af ţremur skrifborđsskúffum rúlla fjórir pennar um! Í örvćntingarfullri tilraun til ađ fylla upp í allt plássiđ tók ég líka međ mér fullt af myndum og eina stóra og bosmamikla trópíska plöntu! Tómarúmiđ sem eftir er fylli ég upp í međ ţeirri vissu ađ ţađ sé áreiđanlega í samrćmi viđ öll feng shui frćđi ađ hafa fáa veraldlega hluti í umhverfinu! 

Upp í ţessa síđu hefur hins vegar veriđ fyllt međ glćnýjum októbermyndum:

Haust á Bárugötunni

 

7. október 2005

Draumráđningar

Í nótt dreymdi mig ađ ég stćđi í flćđarmáli neđan viđ ógnarhátt og ţverhnípt bjarg. Öldurnar freyddu allt í kringum mig og engin leiđ ađ bjargast úr klípunni nema klífa klettinn. Rétt um ţađ leyti sem ég byrjađi ađ feta mig upp breyttist bjargiđ í bókastafla og bókahillur. Neđst voru eldgamlar og fornfálegar bćkur međ trosnuđum kiljum, ţar fyrir ofan dagblöđ og tímarit, fyrst gömul og gulnuđ, svo ný og glansandi, efst sá ég svo grilla í stórar stćđur af glćnýjum skáldsögum í glansandi kápum. Mér gekk ágćtlega ađ klífa en ţegar ég átti svona fjórđung leiđarinnar eftir sá ég ađ mér á hćgri hönd stóđ uppábúiđ rúm út úr bókabjarginu. Koddarnir virtust dúnmjúkir og sćngurnar minntu mest á ţeyttan rjóma. Rúmfötin úr tandurhreinni, snjakahvítri og brakandi bómull. Ţó klifriđ gengi vel var ég samt orđin ţreytt og langađi ţessi ósköp ađ leggja mig í rúmiđ. Í draumnum hékk ég ţarna utan í ţverhnípinu, tyllti tám og tróđ fingrunum milli bókakjala og mćndi til skiptis upp eftir síđustu bókastöflunum og til hliđar á línklćdda paradísina.

Yfirleitt trúi ég ekki á forspárgildi drauma nema ţegar túlkunin er mér í hag! Ef mér ţykir draumurinn bođa gott er hann tákn ... ef mér finnst hann eitthvađ neikvćđur dćmi ég draumráđningar sem kerlingabćkur af alverstu gerđ! Ég get ţó ekki litiđ fram hjá táknrćnu gildi ţessa draums sem fjallar svo augljóslega um mastersritgerđina sem ég er um ţađ bil ađ hefja vinnu viđ. Áđur en ég get titlađ mig meistara í bókmenntafrćđum ţarf ég víst ađ klífa heljarinnar bókafjöll og mun ţar sjálfsagt rýna í gömul rit og ný, dagblöđ og tímarit. Mér er ekki undankomu auđiđ og ef ég ćtla mér ađ ljúka prófi verđ ég ađ ađ gjöra svo vel ađ klífa bjargiđ.

Ég man ţví miđur ekki hvernig draumurinn endađi, hvort ég lét ţađ eftir mér ađ leggjast í dúnmjúkt rúmiđ eđa hvort ég beitti mig hörđu og hífđi mig upp á brún bókafjallsins. Kannski hef ég fyrst lagt mig í dálitla stund og safnađ kröftum fyrir lokasprettinn? Mun ég ná fjallsbrúninni og grösugum bölum ... eđa mun ég liggja svo lengi í hvíta rúminu ađ ţađ brotni út úr bókabjarginu og hrapi aftur niđur í öldurótiđ? Endanleg draumráđning fćst ekki fyrr en ađ svona tveimur árum liđnum!

 

Forsíđa      Um okkur      Mín síđa      Myndirnar okkar       Hafđu samband      Gestabókin okkar