Ntt r Konsulentvgen

... me afmlisglei, semlum og fjri.

Til hamingju me afmli Hugi!!!

Hva ertu n eiginlega orinn gamall?!

Glair brur a morgni tunda afmlisdags Huga okkar ann 7. janar.

Hugi kva sumar egar vi dvldum htelinu Gautaborg a nsta afmlisdegi vildi hann hafa ekta htelmorgunver afmlisdaginn sinn me greipsafa, amerskum pnnukkum, eggjum, beikoni og pylsum! Og loksins, loksins bar afmlisdaginn hans upp helgi og pabbi gat v fagna me okkur allan daginn sta ess a hlaupa vinnuna mean kaffi var enn volgt bollunum. a sem Hugi var binn a hlakka til ess! Pabbinn og sumir arir fjlskyldumelimir eru heldur syfjulegir essari mynd.

Afmlisbarni var hins vegar brhresst!

     

Og svo voru pakkar opnair - me loku augun svo innihaldi kmi n rugglega vart!

Og a kom svo sannarlega vart. Eftir a hafa stafastlega neita brnunum um leikjatlvu mrg r gfum vi foreldrarnir loks eftir. Og svo kom auvita ljs a okkur ykir etta nstum skemmtilegra en brnunum!

Sar um daginn var bku kaka - Jack Sparrow kaka!

Jack Sparrow var kannski aeins of kinnfiskasoginn hj okkur en engu a sur var afmlisbarni mjg ngt.

Og seinnipart afmlisdagsins bar ga gesti a gari en Hugi hafi boi Flka vini snum samt foreldrunum Rsu og Fjlin og litla brurnum Fririk Slimann veislu.

Fririk litli var a koma sna fyrstu heimskn hinga Konsulentvgen, gott ef hann var ekki a fara sna fyrstu heimskn yfir hfu. Vi vorum gilega gl a f hann!

a var algjrt b a fylgjast me Baldri Tuma sem var a hitta Fririk fyrsta sinn. Eins og oft ur kva hann a a vri best a treysta algjrlega Fjlni vissum astum og apai allt upp eftir honum, hann hlaut j a vita best hvernig umgangast tti svona smmenn! Hr sst hann halla sr yfir Fririk litla og styja hndum hn - alveg eins og Fjlnir.

En a geta ekki alltaf veri jl - n afmli - og fljtlega var hversdagurinn tekinn vi me snum sskpsrifum og affrystingum. Reyndar er vinlega ht b hj  Baldri Tuma eim stundum sem ykir etta enn meira lagi spennandi ager!

a stendur B-a-l-d-u-r T-u-m-i essari peysu ef i skyldu ekki kunna a lesa - alla vega fullyrir Baldur Tumi a.

hva g elska essa mynd!

         

Bningakistan geymir marga drgripi.

En garde!

Vi fengum okkur semlur lngu fyrir bolludaginn - og skildum Einar tundan.

Vetrargosi stofuskenknum minnir a vori s ekki svo langt undan.

eir minna mig lka alltaf fallhlfar.

Hr er hefur Baldur Tumi a eigin sgn brugi sr gervi Mikka Mikka ms, honum finnst flest or betri ef au eru endurtekin a minnsta kosti einu sinni! Til dmis fullyrir hann hverjum einasta morgni a hann tli ekki a hella miki miki af kornfleksi diskinn sinn heldur bara lti lti. En svo endar hann vinlega me alltofalltofmikimiki!

Er hgt a hugsa sr meiri rsnubarn en etta?

Og etta er kannski mgulega upphaldsmyndin mn sem g hef teki essu ri!