Nokkrar júnímyndir

Hér koma nokkrar síđbúnar myndir frá hinum vćtusama júnímánuđi!

Í byrjun júní var fariđ í hefđbundna sveitaferđ međ leikskólanum Drafnarborg. Kindurnar tóku vel á móti krökkunum.

María tannlausa skođar hestana međ Jóhönnu vinkonu.

Nestiđ var snćtt innandyra enda ekki veđur fyrir lautarferđir!

Í lok mánađarins var hins vegar haldin sumarhátíđ á Drafnarborg. María mćtti sem broddgöltur!

  

Hugi var hins vegar ekkert málađar en klár í skrúđgönguna međ trommuna sína!

Krakkarnir á Drafnarborg eru alltaf ađ eignast lítil systkini og éins og gefur ađ skilja er mikill spenningur fyrir ţeim jafnt međal samnemenda, kennara og foreldra!

María viđ listaverkin sem hún málađi á glugga skólans síns.

Skrúđgangan lögđ af stađ og María blćs í „flautuna“ af miklum móđ međan ađrir syngja sumarsöngva!

Systkinin sem kvöddu leikskólann sinn međ söknuđi ađeins nokkrum dögum seinna.

Hér er Hugi viđ eitt af sínum listaverkum ... ţetta grćna í horninu er skjaldbakan hans!

Eftir ađ pylsur höfđu veriđ grillađar og snćddar var fariđ í leiki úti á túni!

Hugi rólar!

Miđađ viđ ţessa mynd virđist eitthvađ örlítiđ hafa sést til sólar í júní ... man einhver eftir ţví?!

María rólar líka!

Mćđginin ...

... knúsast!

Ţreytt börn horfa á barnatímann í lok dags ...

... áđur en skriđiđ er upp í mömmurúm ţar sem María les fyrir litla bróđur.