Jól og áramót 2007

Jólin hér á Konsulentvägen byrjuđu í raun 20. desember en ţann dag komu fyrstu jólagestirnir í hús, nefnilega ţau Elli og Ása. Ţann dag var líka jólaskemmtun í skólanum hennar Maríu og ég held ađ ţađ sé viđ hćfi ađ byrja einmitt ţar í ţessu ágćta jólaalbúmi!

20. desember

Ţegar foreldrar og ađstandendur krakkanna í 1A í Vängeskola mćttu til skemmtunarinnar tók glađlegur músahópur á móti ţeim og söng langt kvćđi um jólahald músafjölskyldu. Ţiđ ţekkiđ auđvitađ okkar konu ţarna fyrir miđju!

María lék músamömmu og söng meira ađ segja einsöng. Ţađ ţarf varla ađ taka ţađ fram ađ hún stóđ sig međ eindćmum vel og hjarta móđurinnar fylltist einu sinni enn stolti yfir litlu stóru stelpunni sinni.

Eftir músalagiđ voru sungnar nokkrar vísur um bókstafina og hér er ţađ safurinn Z sem tekur á sig form á sviđinu. Ađ skemmtiatriđunum loknum voru kaffi og kökur í skólastofunni og loks var fariđ út á stóra sviđiđ ţar sem 3. bekkur stóđ fyrir skemmtiatriđum og rektor Holger hélt rćđu og flutti frumsamda vísu ađ vanda!

Ţegar heim var komiđ tók viđ piparkökubakstur. María (enn í hlutverki!) og Hugi virđa fyrir sér hiđ gríđarstóra safn móđur sinnar af piparkökumótum og leggja línurnar!

Elli og Ása, sem höfđu lagt sig eftir flugferđina og komust ţví ekki međ á jólaskemmtunina, risu úr rekkju fyrir baksturinn og hér eru systkinin eldhress međ móđurbróđur sínum!

Ása festist ekki á filmu ţetta kvöld ţrátt fyrir ađ hafa veriđ mjög aktíf í piparkökuútskurđinum en hér eru Elli og krakkarnir ađ gefa fimm í allar áttir.

21. desember

Daginn eftir voru piparkökurnar skreyttar og hér eru systkinin einbeitt ađ störfum.

Slatti búinn en fuuuuullt eftir!!!

         

Mađur verđur ađ vanda sig!

Ég sleppti Ólafi og Dorrit ţetta áriđ og gerđi Karl Gústaf Svíakonung og Silvíu drottningu í stađinn. Ekki ţađ ađ ţetta gćti alveg eins veriđ Ólafur og Dorrit!

Elli gerđi ţessa fínu kalla ... takiđ sérstaklega eftir blinginu í tönninni á ţeim til hćgri.

Kitch-kind eftir Huga.

Vinnugleđi á Konsulentvägen!

Einar gerđi ţennan sem mér finnst alveg eins og annar af gömlu köllnum á svölunum í Prúđuleikurunum! Huga finnst hann hins vegar alveg eins og ţjónninn hans Kolbeins kafteins úr Tinnabókunum! Svo er hann reyndar líka dálítiđ líkur vonda einkaţjóninum í myndinni um Hefđarkettina! Greinilega flókin, órćđ og margbreytileg piparkaka ţarna á ferđ sem túlka má á ýmsa vegu!

Elli og Ása eiga heiđurinn ađ ţessu frábćra pari!

22. desember

Tveimur dögum fyrir jól vorum viđ í óđa önn viđ ađ koma heimilinu í rétt horf fyrir hátíđirnar. Hér eru feđgarnir ađ hjálpast ađ viđ ađ smíđa kommóđu í hjónaherbergiđ sem nú er loks hćtt ađ gegna hlutverki skrifstofu ... en ţađ er nú eiginlega efni í heilt albúm í viđbót!

Huga fannst ekkert smá gaman ađ hjálpa pabba ađ smíđa og fá ađ handleika verkfćrin úr stóru verkfćratöskunni!

Vängepizza sá okkur fyrir kvöldmat ţennan daginn enda í nógu ađ snúast!

Ţorláksmessa

Á Ţorláksmessu var tréđ svo tekiđ inn og aftur naut Einar ađstođar sonar síns viđ „smíđastörf“!

Aumingja Einari var faliđ ađ annast myndatöku međan tréđ var skreytt en í hvert sinn sem hann smellti af voru önnum kafnir jólaskreytarar horfnir úr mynd og ţví eigum viđ bara undarlegar myndir á borđ viđ ţessa af ţeim viđburđi sem mér ţykir einna skemmtilegastur í kringum jólin!

Amma Imba hafđi slegist í hópinn á Konsulentvägen ţennan sama dag og fékk ţann heiđur ađ setja stjörnuna á toppinn!

Ađfangadagur

Á ađfangadegi var gjöfunum hrúgađ undir tréđ og viđ Einar lögđum lokahönd á tiltekt og ţrif međan amman galdrađi fram dýrindis hamborgarhrygg og međlćti í eldhúsinu.

Klukkan ţrjú horfđum viđ á Kalle Anka og vini eins og góđum Svíum sćmir!

         

Hugi kominn úr jólabađinu og í jólafötin, hreinn og strokinn. Ţessi fína vatnsgreiđsla hélst í mesta lagi í 5 mínútur!!!

         

Og hér er María líka komin í sitt fínasta púss og tilbúin ađ taka á móti jólunum!

Borđiđ dekkađ! Ég var svo ótrúlega heppin ađ mamma gaf mér ţennan fína dúk, tauservéttur og servéttuhringi ţannig ađ viđ gátum dúkađ upp fínt jólaborđ! Ég hef aldrei átt dúk á ţetta borđ og ţađan af síđur fínerí eins og tauservéttur!!!

Fjólublátt ţema á borđstofuborđinu ... ég man nú ekki alveg hvađ fjólublái liturinn táknar í kirkjuárinu og krosslegg bara fingur ađ ţađ sé ekki mjög í andstćđu viđ jólin!!!

Ţađ var ađfangadagskvöld, fyrsta ađfangadagskvöld (á Konsulentvägen sko!) ...

Ása og Einar eitthvađ ađ fást viđ mat!

Jólabörn viđ jólatréđ tilbúin í pakkana!

María setur upp jólasveinahúfuna og útdeilir pökkum. Ţetta áriđ ţurfti hún litla sem enga hjálp viđ ađ lesa á merkimiđana og virtist meira ađ segja ganga ágćtlega ađ skilja mína skrift sem mér finnst nú stundum ađ hljóti ađ jađra viđ dulmál miđađ viđ hvađ mörgum gengur illa ađ lesa hana!

Amma og Hugi fylgjast spennt međ!

Hugi tekinn viđ jólasveinahúfunni og nýtur ađstođar föđur síns viđ álestur!

María beiđ salíróleg eftir ađ ţađ kćmi röđin ađ sér aftur.

Skötuhjúin Elli og Ása ţykjast vera alveg róleg en geta í raun ekki beđiđ eftir ađ byrja ađ rífa pakkana upp!

Ţađ komu margar góđar gjafir upp úr jólapökkunum í ár en ţví miđur entist mér bara myndaţrek í ţann fyrsta. Hér sést Hugi alsćll taka upp ţrjár Star Wars myndir frá ömmu sinni Imbu.

Jóladagur

Okkur Einar vannst ekki tími til ađ opna jólakortin okkar fyrr en á jóladag! En vá, ég átti aldrei von á ađ svona margir myndu nenna ađ senda okkur kort hingađ í útlandiđ! Takk innilega fyrir öllsömul, okkur ţótti sko ótrúlega vćnt um ţađ!

         

Systkinin ađstođa viđ eplasalatsgerđ ...

... međan Elli sat í stofunni og velti vöngum yfir myndagátu ársins. Lausnin fannst ađ sjálfsögđu skömmu seinna!

Ása gaf Maríu ţennan fína kjól og hárspöng í jólagjöf og ţví ţótti tilvaliđ ađ mynda ţćr vinkonurnar saman viđ jólatréđ svo fínar og sćtar.

Sćti jóladrengurinn minn.

Elli og María eru góđir vinir og hér stilla ţau sér saman upp viđ tréđ.

Hangikjöt!!!

Ađ kvöldi jóladags spiluđum viđ saman bingó sem Elli var svo snjall ađ gefa Maríu frćnku sinni í jólagjöf! Ţetta var hörđ barátta og komust fćrri ađ sigrinum en vildu!

Annar í jólum

Á annan í jólum héldum viđ fjölskyldan ásamt Imbu ömmu á jólahátíđ Íslendingafélagsins hérna í Uppsölum sem haldiđ var í Sunnerstakirkjunni. Hér er Gunnhildur ađ segja krökkunum frá atburđum jólanćturinnar.

Eftir helgistundina dönsuđum viđ svolítiđ í kringum jólatréđ en ţá birtust allt í einu tveir jólasveinar. Eitthvađ er sá á hćgri hönd nú kú kunnuglegur!!!

Hugi fylgdist fullur athygli međ ţessum undarlegu körlum en María var öllu rólegri enda ţekkir hún flestöll leyndarmál jólasveinanna út og inn!

Jú, ég er ekki frá ţví ađ ég hafi séđ hann áđur ţennan ... hann er alla vega dálítiđ líkur Ţórarni pabba Einars!

Krökkunum ţóttu ţessir jólasveinar býsna skemmtilegir en mömmu ţeirra fannst vissara ađ fela sig rjóđ í kinnum fyrir aftan myndavélina!

Eftir ađ heim var komiđ hvíldu börnin sig dálítiđ og horfđu á eins og eina dvd-mynd.

Amaryllisarnir mínir stóđu á hátindi ferils síns einmitt um jólin ... svo ótrúlega fallegir.

Ađ kvöldi annars jóladags stóđum viđ Einar fyrir sćnsku jólahlađborđi međ skinku og tilbrigđi viđ Janssons frestelse ásamt síld og hrökkbrauđi.. Daginn eftir héldu svo Ása og Elli heim en viđ hin dvöldum áfram á Konsulentvägen, krćktum okkur í hinar og ţessar pestirnar og tókum langt og gott hlé frá myndavélinni!!!

Gamlárskvöld

Fjölskyldan sest til borđs á gamlárskvöld, prúđbúin og fín.

Í matinn var hinn heilagi kalkúni og besta máltíđ ársins framundan! Feđgarnir virđast spenntir!

María var ţó ekki allt of hress enda höfđu ţau feđginin legiđ í gubbupest nóttina áđur og heimasćtan sá ţví ekki fram á ađ geta notiđ ţessarar dásamlegu máltíđar til hins ýtrasta.

Semi-freddo hjarta í eftirrétt.

Einar pestarkrćkir.

Eftir matinn tókum viđ eitt gott bingó međ Huga viđ stjórnvölinn en hann hefur sýnt ótrúlegar framfarir í ađ lćra ađ ţekkja allar tölur á bilinu 1-90 eftir ađ spiliđ góđa kom í hús! Viđ settumst svo niđur og horfđum á áramótaskaupiđ á netinu og ţví fóru sćnsku áramótin ađ mestu fram hjá okkur! Viđ sáum ţó ađ sprengjugleđi Svíanna er hvergi nándar nćrri eins mikil og Íslendinga ţrátt fyrir ađ hinir fyrrnefndu telji sig algjörlega flugeldaóđa ţjóđ!!!

Gleđilegt nýtt ár kćru vinir!