Janardagbk

                                                         2012

                   

Forsa

Um okkur

Mn sa

Myndirnar okkar

Hafu samband

Gestabkin okkar

 

Laugardagurinn 28. janar 2012

skalisti skjunum

g afmli eftir tpar tvr vikur ef mr reiknast rtt til. tilefni af v setti g saman skalista yfir alls konar hluti sem g er aldrei a fara a f afmlisgjf en finnst g eignast pnuponsulti ef g set alla saman eina mynd og geri grein fyrir hverjum og einum. g a minnsta kosti hr litlu sunni minni.

Nr. 1 - etta svarta bor er g bin a vera me heilanum fr v g s a fyrst fyrir jlin. a voru bara til tv stykki binni og au koma aldrei aftur annig a ef au eru ekki n egar uppseld vera au a nokku rugglega ur en g n a safna mr fyrir einu svona. En , hva a vri fnt hj mr, g veit alveg nkvmlega hva g myndi setja litlu hilluna undir og hva tti a standa ofan v.

Nr. 2 - Hr er einmitt eitt af v sem a standa ofan svarta borinu! g er lka bin a vera me ennan mussel mega kkudisk heilanum fr v g s hann fyrst.

Nr. 3 - g er virkilega engin ilmvatnsmanneskja en ef eitthva dregur fram kellinguna-me-varalit--tnnunum mr er a Byredo! N hef g ekki einu sinni efa af essu ilmvatni (st me a hndunum NK fyrir jlin en hrkklaist undan svartklddum afgreislustlkum sem stu vr um flskurnar eins og haukar um hreiur) en meal helstu innihaldsefna eru rabarbarar og tlpanar! Mr finnst a bara ekki geta veri anna en dsamlegur ilmur!

Nr. 4 - essi lukt er svo fn ... og asnalega dr!

Nr. 5 - essi stra musselmalet salatskl var sett markainn fyrir fum rum og ar af leiandi held g a g muni ekki finna hana notaa markanum fyrr en eftir ratug ea tvo. En maur getur alltaf vona ... ea lti sig dreyma um a maur geti bara keypt hana nja t r b.

Nr. 6 - g er komin alvarlegt prjnafrhvarf. Hef ekkert prjna viku ar sem g er verkefnalaus. etta veldur mr meiri angist en mr finnst elilegt! Mig langar garn essa peysu.

Nr. 7 - Mefram musselmalet sfnuninni byrjai g a safna annars konar postulni fyrra. Enn sem komi er g bara tvo hluti, eina svona skl og einn bolla en mig langar meira meira meira af Agnetu Livijn postulni! Hver hlutur er svo skemmtilega skakkur og skldur og glerjungurinn rennur taumum eftir yfirborinu. Elska!

Nr. 8 - g ein upphaldsrmft sem ekkert anna jafnast vi. Yfirleitt v g au samdgurs til a geta sett au strax aftur af v mig langar ekki a nota neitt anna. anga til um daginn egar g uklai essum Soul of Himla rmftum ti b og fann a ar var loksins kominn verugur keppinautur vi Gleymmreina r Ln.

Nr. 9 - g eitt svona silkisjal lillablum tnum. g nota a trlega miki allan rsins hring og a heldur mr vel heitri um hlsinn tt a s allt upp undir 10 stiga frost ti. g vri meira en til a eiga anna aeins hlutlausari og vetrarlegri litum. Eins og til dmis etta brna.

Nr. 10 - Meira Agneta Livijn postuln. Mig langar a bja ykkur llum lasagna r essu fati!

Nr. 11- Mig langar lka garn essa peysu. Raunar hefur hn veri efst prjnalistanum mnum heilt r en g hef aldrei tmat a kaupa garni. Sem merkilegt nokk er a sama og hinni peysunni essum lista.

Nr. 12 - Byredo Bibliothque ilmkerti. Mest af llu myndi mig reyndar langa vinnu hj Byredo vi a finna nfn ilmvtn og kerti. a fnasta vi essar vrur eru nefnilega nfnin. ar ir allt og grir af draugablmum, frnskum skldum, trjhsum og hringekjum. En ef Byredo vill ekki ra mig vinnu stti g mig alveg vi etta bkasafns ilmkerti srabtur. v hef g nefnilega lykta af og s um lei fyrir mr gulnaar blasur, trosnaa kili, dansandi bkstafi, dulmagna andrmsloft og grnt vor fyrir utan franska glugga.

hve gaman er a dreyma ...

 

rijudagurinn 17. janar 2012

A hamstra

g tvhundru stykki, tli a s ng?

 

Fstudagurinn 13. janar 2012

Anatma fyrir bkmenntafringa

Fr v vi Einar frum a ba saman hefur heimili mitt alltaf veri fullt af alls konar lknisfribkum. seinni t hafa hryllingsfstrin sem betur fer viki fyrir vitalstkni og ahlynningu en vi getum alla vega sagt a g hafi s gan slatta af flkinni anatmu gegnum rin. annig a egar g rakst teikningu af hjarta me anatmu sem g skildi einni af ferum mnum um alneti vissi g a svona yrfti g a eignast. g setti mig samband vi hina dsamlegu Betsy Vermont og egar hn bau mr ekki bara a velja mn eigin or, strur og i til a setja hjarta heldur lofai a gera sitt besta til a reyna a skrifa slensku vissi g a eitthva skemmtilegt hlyti a vera vndum. Sem rttist heldur betur. Allt sasta sumar dunduum vi okkur vi a ba hjarta mitt til svona milli heimslfa. Fullkomnunarrttan heltk mig og a tk mig margar vikur a velja rttu orin, Betsy var gsu, g fr til Lysekil og var internetlaus Svenljunga, Betty teiknai, g skrifai og skannai inn lsingar srslenskum bkstfum, Betsy gifti sig, g fyllti buslulaugina, Betsy skannai, g tskri muninn P og ... og svo endanum var hjarta tilbi! Og ekki ng me a heldur var Betsy leiinni brkaupsfer til Evrpu, meal annars Svjar. endanum fr a v svo a g skipulagi blint stefnumt, sagist vera me blan klt, tk vi hjartanu persnulega Arlanda, drakk kaffi me eim ngiftu, hl a amerskum tengdamrum, hlustai heillu frsagnir af skudraumum um langhlaup skum Noregi, frddist um fjllin Vermont og famai au ngiftu og skai eim grar skemmtunar Pars og Amsterdam. Og n hangir hjarta mitt myndaveggnum stofunni. framtinni vil g reyndar hafa a nr mr. S fyrir mr lti vinnuherbergi me rykugum bkastflum upp me llum veggjum, papprsrllum llum regnbogans litum, garnhnyklum sem rlla eins og eyimerkurrunnar t r hornunum, skrifbori me krukkum fullum af blntum, pennum og penslum. Og einhvers staar mitt allri reiunni myndin sem minnir mig allt a besta sem lfi hefur upp a bja: lrasveitir, nja garnhnykla, turna, mjk nttft, hrm, leynileiir, flugelda, hrein rmft, gamlar barnabkur, ljsaserur, papprsblndur, bkasfn, uppstoppu firildi, a dreyma, a hlja, a syngja, broshrukkur, kaffi, regnhlfar, skranbir, blmstrandi tr, pakka me bora, myndaalbm ... og ig! 

 

Mnudagurinn 9. janar 2012

Gleilegt ntt r

... og takk fyrir au gmlu! Hr Konsulentvgen rennur ntt r ljflega af sta. g myndi segja ykkur fr ramtaheitinu mnu ef g hefi ekki rofi a 4. janar! J, j, ef g ver bin a missa allar tennurnar 45 ra gmul sveifli i fingri framan mig og minni mig Flux ramtaheiti 2012.

tt g hafi ekki strengt nein heit ess efnis er g samt bin a vera gurlega dugleg og setja inn ramtamyndir:

ramt 2011/2012

Svo ba hr myndir fr 10 ra afmli Huga, handavinnualbm er bger og vonandi verur ekki allt of langt anga til g get sent myndir af blmstrandi tlpnum garinum, hreirum trjm og berfttum brnum.

 

Forsa     Um okkur     Mn sa     Myndirnar okkar     Hafu samband     Gestabkin okkar