Heimilisiđnađurinn

Ég gerđi ţó nokkrar handgerđar jólagjafir í ár eins og í fyrra. Nú kom saumavélin hins vegar sterk inn enda töluvert fljótlegra ađ sauma en prjóna. Reyndar voru yfir höfuđ fáar prjónađar gjafir ţetta áriđ en í stađinn nokkrar heklađar. Ég hef lítiđ heklađ frá ţví ég gerđi boltanetin hjá ömmu í gamla daga en hef veriđ ađ reyna ađ rifja upp gamla takta!

Ţessa krúttlegu ljónavini fékk Arnaldur Kári guđsonur minn. Ég er yfirmáta stolt af afrakstrinum og stefni ađ ţví ađ hekla heila ljónahjörđ handa sjálfri mér á komandi mánuđum!

Baksvipurinn er svo krúttađur ađ hann verđskuldar mynd líka!

         

Ţeir félagarnir eru úr 100% bómull og fyllingin er sömuleiđis 100% bómull.

Ég prjónađi tvćr svona úlnliđshlífar/grifflur. Ţessar brúnu fékk Kata tengdamamma mín ...

... og ţessar grábláu fékk Birna föđursystir Einars. Báđar eru ţćr í umönnunarstörfum og ţeirra hendur eru ţví eilíflega ađ hlúa ađ öđrum svo mér fannst tími til kominn ađ gert yrđi vel viđ ţćr! Garniđ er 100% baby merinoull, prjónađ tvöfalt.

Systur mínar ţrjár fengu heklađa ţvottapoka úr 100% lífrćnni bómull. Hönnunin var mín eigin en munstrinu stal ég upp úr heklubók ţar sem ţađ átti upphaflega ađ prýđa sćta stelpupeysu. Međ ţvottapokunum fygldu svo handgerđar sápur úr geitamjólk (gerđar af einhverjum kanadískum mćđgum en ekki mér!).

Tvćr litlar vinkonur mínar fengu svona buddur undir allar helstu nauđsynjavörur stúlkna undir 5 ára! Fóđriđ var rautt međ hvítum doppum og allt úr 100% bómull.

Helsta framleiđslan fyrir jólin voru ţó ţessar litlu töskur en ég gerđi nokkur stykki í ólíkum litum. Efniđ var, oftar sem áđur, 100% bómull og hér sést rauđa útgáfan.

Fóđriđ var hins vegar úr 100% silki.

Appelsínugula útgáfan ...

... var međ fóđri í sama lit og sú rauđa.

         

Fjólublá taska međ gulgrćnu fóđri.

         

Og ađ lokum drapplituđ taska međ ljósbleiku fóđri.

Ţetta teppi var ađ vísu ekki jólagjöf heldur sćngurgjöf handa litlum jóladreng.

100% bómull bćđi ađ aftan og framan og svo bómullarflónel á milli. Ég sé litla Gunnarsson alveg fyrir mér sitja á ţessu teppi í sumarsólinni ađ hálfu ári liđnu!