Gulur, rauđur, grćnn og blár

Ég get ekki alveg gert upp á milli ţess hvort mér ţykir voriđ eđa haustiđ fallegra. Ţađ er ţó alveg ljóst ađ á svona yndislegum haustdögum eins og viđ höfum fengiđ undanfariđ er ekki annađ hćgt en ađ vera snortinn af litadýrđinni og brakandi fersku andrúmsloftinu. Ţessar myndir af skemmtiferđ okkar Konsulentanna í Stadsträdgĺrden síđustu helgi bera ţví vonandi vitni..

Ţrátt fyrir ađ ţađ verđi sífellt haustlegra um ađ litast í Uppsölum má enn finna blómstrandi jurtir hér og ţar. Ég veit ekki hvađ ţessi blóm heita en ţau ţöktu sölnađa jörđina í kringum litlu tjörnina í garđinum.

Hugi, haustlauf og hjalandi lćkur.

Trén í kringum leikvöllinn í garđinum miđjum skörtuđu sínu fegurast í ótal gulum, rauđum og grćnum tónum.

María er orđin allt of stór fyrir ţessa klifurgrind ...

... en ţá er bara hćgt ađ nota hana međ öđrum hćtti!

Sćtu Konsulentbörnin í haustsólinni.

Hugi nćr ekki enn til jarđar úr klifurgrindinni svo hann heldur áfram ađ lesa sig fram og til baka eftir rauđu rimlunum.

Stígvélađi klifurkötturinn uppi á ţaki.

         

Ég man eftir ţví ađ ţegar ég var lítil öfundađi ég svo krakka í útlöndum sem gátu leikiđ sér í svona stórum trjám. Ađdráttarafl ţeirra hefur ekkert minnkađ međ árunum en nú lćt ég börnunum mínum eftir allt klifur og príl!

Hugi fetar sig upp boginn trjástofn í haustsólinni.

Kominn á áfangastađ!

Ég er ekki frá ţví ađ í ţessari ferđ hafi systkinunum ţótt skemmtilegra ađ klifra í trjánum en ađ leika sér á leikvellinum. Sem er kannski eins gott ţar sem međalaldurinn ţar er svona tveggja ára og María og Hugi alltaf langelst, -stćrst og -frökkust og vekja sjálfsagt óhug smábarnaforeldranna!

Ţrír fjórđu fjölskyldunnar príla í tré. Ég átti í smá erfiđleikum međ ađ velja klćđnađ fyrir ţessa útivistarferđ. Mig langađi nefnilega mest til ađ fara í íslensku lopapeysunni minni (sem hefđi hentađ veđráttunni einstaklega vel) en fannst nóg ađ allir hinir međlimir fjölskyldunnar vćru í ţjóđlegri stemmningu! Til ađ koma í veg fyrir ađ viđ yrđum umsvifalaust stimpluđ hallćrislegasta fjölskyldan í Svíţjóđ fór ég ţví í allt of heita ullarjakkanum mínum!

Ţađ er notalegt ađ liggja innan um haustlaufin í grasinu og láta sig dreyma.

  

Fallegu börnin undir hlyni.

Ţađ er líka gaman ađ fara í skođunarferđ niđur ađ ánni en erfitt ađ komast aftur upp brekkuna, sérstaklega ţegar mađur rennur til í laufum og drullu.

María fetar sig upp laufafjalliđ.

         

Skemmtilegast af öllu er ţó ađ láta pabba sveifla sér í hringi og láta sig síđan detta á brakandi haustlaufin.

Eins og ţiđ sjáiđ ţá höfum viđ Einar ekkert breyst, ég er til dćmis enn međ gráa rót og ótrúlega úfiđ hár!

Dómkirkjuturnarnir stingast upp úr trjáţykkninu í Stadsträdgĺrden.

  

Í rósagarđinum voru enn nokkrar rósir í blóma.

Mig langar í svona haustblómstrandi bleika rós í garđinn minn.

Ţessi hafđi ţađ notalegt og las í bók undir haustlituđum trjánum.

Fyrrverandi blóm geta líka veriđ falleg!

María var smeyk á háhest en Hugi vildi teyma „hestinn“ af sem mestum krafti. Ţarna voru ţau nefnilega alveg búin ađ gefast upp á blómamyndatöku minni og vildu fara ađ komast áfram!

Ég hafđi ţó ekki enn lokiđ mér alveg af!

         

María er sćt og fín en Hugi leikur vondu nornina úr uppáhaldsbíómyndinni sinni, Enchanted. Eins og ţiđ sjáiđ heldur nornin á eitruđu epli og er mjög grimm!

Í stíl viđ áđurnefnda bíómynd vildi hann líka endilega smella „ástarkossi“ á systur sína ... sem ekki var neitt sérstaklega hrifin!

Ţessar mćđgur höfđu komiđ á hjólum og sátu viđ borđ međ nesti og lásu í bók. Ég ţarf ađ muna ađ koma međ nesti og lesefni nćst ţegar ég fer í garđinn!

         

Ţegar viđ héldum för okkar áfram komum viđ ađ ţessum trjágöngum. Hugi sá auđvitađ í hendi sér ađ ţetta vćru „ástargöng“ og ţá ţurfti náttúrulega ađ endurtaka ástarkossinn!

Ţessi fallegu klukkublóm uxu á klifurjurtinni sem hringađi sig um bogana sem mynduđu ástargöngin.

Ţvílík litasamsetning!

Fjólublá blóm undir gulum og grćnum trjám.

Styttustúlka umkringd haustlitum.

Ţessi blóm ilmuđu hreint út sagt dásamlega!

María viđ haustlega tjörnina.

Síđustu sumarblómin?

Undir kastaníutrénu.