Mín síđa

                                               Um örvćntingafullar tilraunir til ađ lifa fallega

                   

Okkar síđa:

Forsíđa

Um okkur

Myndirnar okkar

Hafđu samband

Gestabókin okkar

Okkar vinir:

Svanhildur, Sigurđur, Ástţór Örn og Arnaldur Kári

Linda og fjölskylda í Stokkhólmi

Sveinn, Rósa Munda og dćtur í Óđinsvéum

Svanhildur Margrét og Sigrún Marta

Pétur og Áslaug Margrét

 

Druslubćkur og dođrantar

 

Mánudagurinn 10. desember 2012

Jólaupprisan

Ókei, ég er ömurlegur heimasíđustjóri. Skrifa ekkert í margar vikur, birti engar nýjar myndir (tek engar nýjar myndir!), set ekki upp jólaútlit fyrir fyrsta sunnudag í ađventu eđa neitt. Ég hef satt best ađ segja ekki alveg vitađ í hvorn fótinn ég á ađ stíga varđandi litlu heimasíđuna mína í haust. Eftir ađ kommentakerfiđ hvarf fannst mér ţađ vera eins og ađ dvelja í gluggalausu herbergi ađ koma hingađ inn - og hvern langar ţađ? Svo er ég líka orđin svo ţreytt á ţví hvađ ţetta er ţungt í vöfum hjá mér, bćđi vegna fornaldar hugbúnađar og stórra hugmynda. Ég var ţví farin ađ íhuga ađ láta ţessa síđu lognast hćgt og hljóđlega út af og byrja aftur á nýjum stađ međ betri hugbúnađ og viđráđanlegri hugmyndir um eigiđ framlag. En svo ţorđi ég ţví ekki. Ekki alveg strax alla vega. Ţannig ađ ég ákvađ ađ dubba gömlu góđu síđuna mína upp í jólabúninginn. Geđheilsu minnar vegna ákvađ ég reyndar ađ berja stćrstu hugmyndirnar frá mér. Í fyrra hćtti ég međ mannlega ađventukransinn á forsíđunni - í ár er hún algjörlega ómannleg! Ţađ er alveg nógu stórt verkefni fyrir mig ađ taka jólakortamynd ađ ég sé ekki ađ bćta viđ sérstökum myndum af öllum fjölskyldumeđlimum (hvađ ţá tveimur eins og á árum áđur!). Og svo er sami bakgrunnur á öllu og allt jólaskraut í lágmarki, fyrir utan ţessa kátu rebba sem leika sér í snjónum hér ađ ofan. En ég setti inn fullt af myndum! Allar myndir sem ég mögulega gat tínt til frá síđustu vikum:

Öđruvísi október

Milli hausts og vetrar

Ađventukransinn 2012

Á ađventu

Og svo hélt ég ađ ég vćri komin međ nýtt kommentakerfi! Ţađ kom í ljós ţegar ég reyndi ađ uppfćra ţađ ađ ţađ virkađi ekki. Og ekki nóg međ ţađ, ţađ rústađi síđunni svo ég tók ţađ burt aftur. Frábćrt! En kannski tekst mér ađ skilja ţetta seinna og koma ţví í gagniđ. Ţiđ sendiđ bara fallegar hugsanir í bili.

 

Októberdagbók 2012

Septemberdagbók 2012

Júlídagbók 2012

Júnídagbók 2012

Maídagbók 2012

Apríldagbók 2012

Marsdagbók 2012

Febrúardagbók 2012

Janúardagbók 2012

Dagbćkur frá 2011

Dagbćkur frá 2010

Dagbćkur frá 2009

Dagbćkur frá 2008

Dagbćkur frá 2007

Dagbćkur frá 2006

Dagbćkur frá 2005

Dagbćkur frá 2004

Dagbćkur frá 2003