Frost febrar

Veturinn hefur veri einkar mildur hr okkar slum og kannski kominn tmi til eftir sustu tvo sem voru langir, kaldir og snjungir. a var helst a a vri vetrarlegt hr febrar og fr mlirinn niur um -20  nokkrar ntur - en vi erum a vsu lngu htt a kippa okkur upp vi svoleiis kettlingakulda!

febrar hfum vi haft ga gesti garinum ar sem fasanapar hefur gert sr ferir hinga nokkrum sinnum dag. au ganga yfirleitt alltaf sama hring og eru hryllilega fyndin httum. etta eru ansi strir fuglar og ekkert srstaklega miki fyrir a fljga en arna ni hnan a lyfta sr upp nestu greinar grenitrsins og ar situr hn og fylgist me bndanum - sem ekki festist filmu etta sinn.

g tti 36 ra afmli ann 9. febrar og fkk macro linsu afmlisgjf fr fjlskyldunni. Daginn eftir kva g a taka hana me morgungnguna og prfa. Aaltilgangurinn var reyndar a mynda prjnaverkefni sem i fi ekkert a sj hr en g smellti n mynd af einu og ru lka. Hr er Baldur Tumi ktur og hress leiinni leiksklann.

         

a er ekkert sm smart a fara me bakpoka sklann alveg eins og stru systkinin! Gamla sklataskan hans Huga r 6 ra bekk kemur gar arfir.

Bless, n erum vi farin leiksklann! essar fu vikur sem hr var snjr frum vi snjotu leiksklann. N er snjrinn nstum allur brinn og g ver a jta a g sakna essa feramta skaplega - eiginlega a eina sem g sakna fr vetrinum. a var eitthva svo trlega gilegt a urfa ekki a la niur kerru a ekki s n tala um hva drengurinn var spenntari fyrir a setjast otuna en kerruna.

Nja linsan aksjn! etta var einn af kldustu dgum vetrarins og allt hrma. etta er sem sagt bara hrm sem falli hefur um nttina greinunum, ekki snjr.

g myndai prjnaverkefni meal annars skginum (en r myndir voru reyndar ekkert vel heppnaar svo g veit ekki hvort i fi nokkurn tmann a sj r). ar tk g lka essa mynd af mr til a sna ykkur hrmaa hri mitt. kldum dgum sest rakinn r andardrttinum hri mitt sitt hvoru meginn og frs. Mr finnst g alltaf megatff eins og einhver plfari me klakahrngl skegginu!

leiinni heim s g svo krttlegan rst sitja hrmuu eplatr en var g auvita ekki me rttu linsuna til a taka fna mynd af honum. a er enginn adrttur macro linsunni annig a fuglinn er hr bara pnultill fyrir miri mynd. En i sji alla vega hva fallegu litirnir fjrunum tna vel vi gmlu eplin og hva etta hefi ori fn mynd ef g hefi veri me ara linsu!

Meira hrm.

g prfai macro linsuna lka blu hortensunni minni ...

... og flagglnunni stofugluggunum. g er algjr ngringur a nota svona fna linsu og arf a fa mig miklu meira. g er bara a sna bestu myndirnar hr, ekki r ar sem fkusinn var skkkum stum, n ea einfaldlega ekki til staar!

Nokkrum dgum sar frum vi sm snjotufer hrna t a stru rennibraut - og nja linsan fkk a vera heima.

Baldur Tumi var alveg til svona fjr. Einar og Mara komu me okkur en Hugi vildi vera heima a skoa Michael Jackson myndbnd Youtube!

V ....

Mara vetrarsl.

Baldur Tumi rennur af sta htt uppi brekkunni skellihljandi ...

... en brosi breytist fljtt skelfingarsvip ...

... etta var alltof hratt! er n gott a eiga ga strusystur sem huggar og knsar.

Og ll l birtir upp um sir.

Einar fkk sr salbunu ...

         

og Mara lka!

hverjum morgni egar vi Baldur Tumi lbbum leiksklann og hverjum eftirmidegi leiinni heim arf a stoppa brnni og kkja nahni (vatni) eins og Baldur Tumi kallar litla drullulkinn sem rennur gegnum Vnge. essu tmabili var hann slagur og a tti okkur meira lagi spennandi, srstaklega egar vi sum kisuspor snjnum ofan vatninu! a var v margt athyglisvert sem urfti a sna pabba og Maru essari fer.

Fegar fer.

a er miklu skemmtilegra egar pabbi dregur snjotuna en mamma!

Vi fengum ga gesti til okkar kaffi um daginn og eirri heimskn var rifju upp s afer vi a hreinsa teppi a hvolfa eim snj og ganga svo yfir au vers og kruss. etta urum vi auvita a prfa nokkrum dgum sar, hentum mottunni t pall, glluum drengina upp og skipuum eim a trampa.

etta tti meira lagi spennandi! Mottan var a vsu ekkert hreinni eftir en hverjum er ekki sama um a fyrst stundin var svona g.

Herra fasani mttur og spgsporar um.

ann 23. febrar eignuust Svar nja prinsessu. Vi Konsulentvgen ltum ekkert tkifri til a fagna fara til spillis svo vi keyptum bleika prinsessutertu og slgum upp veislu!

Baldur Tumi var gilega ktur me etta allt og talai stugt um Pippi prinsessu! g veit ekki alveg hvaan hann fkk a en vst er a hann er mikill og kafur Lnu langsokk adandi!

Svona a vera stur og brosa egar einhver tekur mynd af manni!

Mara ranghvolfir augunum af myndatkureytu, Hugi er lngu farinn a hugsa um eitthva anna (Michael Jackson myndbnd Youtube?) en Baldur Tumi er enn banastui!

essi mynd er fyrir Jennju mursystur og upphaldsfrnku sem sendi brnunum essi fallegu ft! Brurnir brraskyrtu og Mara trlega fallegri peysu/jakka sem sst v miur ekki ngu vel essari annars fnu mynd. Takk elsku frnka fyrir ftin og fallegu kortin!

Tlvan okkar bilai lok janar og fr tveggja vikna (!) viger byrjun febrar. Mean hn var vsfjarri var lti hgt a skrifa ritger og v kva g a beina krftum mnum anna essa daga, nnartilteki skrifstofutiltekt. Aalvinnan var a raa inn reikningum sustu tveggja hra (hehemm), henda pappr og ntum pennum, flokka bl og glsur, raa bkum hillur og annig mtti lengi telja. Svona sem verlaun fyrir vel unnin strf kva g lka a punta svolti essari litlu hillu minni yfir skrifborinu sem aldrei hefur glatt mig neitt srstaklega (fugt vi hinn svokallaa hvatningarvegg sem g hafi vinlega yfir skrifborinu Brugtunni sem veitti alltaf mikinn stuning erfium tmum).

Mikilvg skilabo til ykkar allra fr rvntingarfullum mastersnema! Og finnst ykkur skuggabru lfadsin ekki dsamleg? a er alla vega nokku ljst a g arf vnum skammti af tfrum a halda ef g a klra essa ritger!

Og skrnir, hva g elska skna! eir voru a eina sem g keypti mr fyrir essa fnu tiltekt mna (fyrir utan nokkra blanta). eir ttu n a vera jlaskraut og g fkk hlfviri tslu febrr.

Nna egar g horfi allar essar fjrar myndir af einni hillu og litlum hluta af vegg finnst mr eins og etta s n kannski ekki svo rosalega fnt a a verskuldi endilega srstakan sess essu myndaalbmi! En lti gleur auman!

Amaryllisarnir mnir og orkidean taka tt a punta skrifstofuna og ba sig undir a skarta snu fegursta.

Og sj, remur dgum sar!

ti skn slin, hitamlirinn snir 10, snjrinn brnar og a bunar fjrlega llum akrennum og gtursum. Vori er nsta leyti!