11 ára afmćlisstelpa

23. apríl 2011

Börnin á Konsulentvägen bíđa spennt eftir ađ afmćlismorgunverđurinn hefjist.

Fína María sem fćddist á páskadegi fyrir 11 árum síđan. Í ár bar afmćlisdaginn hennar upp á laugardegi fyrir páska og okkur ţótti sérstaklega skemmtilegt ađ dagurinn hennar vćri loksins aftur tengdur páskunum.

Bođiđ var upp á pain au chocolate og Baldur Tumi tók smá forskot á sćluna!

Frá foreldrum og brćđrum fékk María ţessa fínu túrkísbláu myndavél og var hoppandi kát međ ţađ - í bókstaflegri merkingu!

Og frá mömmu sinni fékk hún nýjan sparikjól.

Amma Imba gaf tvćr nýjar bćkur sem voru á óskalistanum ...

... og riiisastóran litakassa.

Brćđurnir voru áhugasamir um litina og fengu góđfúslegt leyfi til ađ taka dásemdirnar út.

Baldur Tumi er útisjúkur eftir ađ snjórinn fór og veđriđ batnađi. Ţarna hafđi hann komiđ sér sjálfur í stígvélin utan yfir náttfötin og stungiđ einn af út í garđ!

Viđ máluđum nokkur páskaegg á afmćlisdegi Maríu og Baldur Tumi fékk í fyrsta sinn ađ prófa ađ mála á blađ. Ađ vísu var enginn afkastamikill í eggjamáluninni nema húsfreyjan og afraksturinn má sjá í páskaalbúminu.

Ţađ var mikiđ sem viđ tvćr börđumst saman ţennan dag fyrir ellefu árum!

María pantađi lasagne í afmćliskvöldverđ ţetta ár eins og ţau síđustu! Eins og sjá má beiđ hún međ eftirvćntingu eftir fyrstu sneiđinni!

Kát og glöđ afmćlisstelpa!

Og sćti stóri afmćlisbróđirinn!

Afmćlisbarniđ pantađi rabarbara- og hindberjapć í eftirrétt sem viđ borđuđum međ ís yfir sjónvarpinu ţegar litli brjálćđingurinn var farinn ađ sofa!

Til hamingju međ árin 11 elsku stóra stelpan okkar!